Helgi-spjall: Rauður þráður Ögmundar
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Ögmundur Jónasson hefur reynt að fylgja rauðum þræði i réttinda-, verkalýðs- og stjórnmálabaráttu áratugum saman, í gegnum baráttu vinstrifólks innan síðkapítalismans. Við munum rekja okkur eftir þessum þræði í Helgi-spjalli við Rauða borðið.