Helgi-spjall: Ragnar Þór um stöðuna
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 2. desember Helgi-spjall: Ragnar Þór um stöðuna Staðan í kjaraviðræðum er snúin. Hluti af fólkinu sem vildi efla Alþýðusambandið er í karphúsinu að reyna að klára samninga við SA, hluti genginn burt og hluti tók aldrei þátt. Við fáum Ragnar Þór Ingólfsson formann VR í helgi-spjall við Rauða borðið til að skýra stöðuna.