Helgi-spjall: Jasmina

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Laugardagurinn 4. nóvember Helgi-spjall: Jasmina Jasmina Vajzović Crnac er uppkomið flóttabarn frá stríðsátökum í fyrrum Júgóslavíu. Hún segir frá ætt sínum og uppruna, fjölskyldu og flóttanum frá stríði og ofbeldi, áföllunum og minningunum og hvernig þetta hefur litað líf hennar.