Helgi-spjall: Guðrún Jónína
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Föstudagurinn 18. nóvember Guðrún Jónína Magnúsdóttir hefur sett sögu móður sinnar Sigurbjargar Oddsdóttur á bók sem kallast Álfadalur. Það er saga er saga harðrar lífsbaráttu, hroðalegrar grimmdar og ofbeldis. En líka saga ótrúlegri þrautseigju og viljastyrks. Guðrún Jónína rekur þessa sögu í Helgi-spjalli við Rauða borðið.