Helgi-spjall: Guðmundur Hrafn
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Laugardagurinn 28. október Helgi-spjall: Guðmundur Hrafn Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna frá ætt sinni og uppruna, hvað það merkir að vera Strandamaður, átökum við yfirvöld í æsku og á fullorðinsárum, leit sína af því hvernig maður hann vill verða og um þá baráttu sem hann hefur háð.