Helgi-spjall: Egill Ólafsson
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Laugardagurinn 29. apríl Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Egill Ólafsson okkur hvernig hann hefur það og hvernig hann hefur haft það, hvernig er að vera elskaður og sækjast eftir meiri ást, hverjir voru áar hans og frá fólki sem hefur haft áhrif á hann.