Eftir bankasöluna

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Við ræðum stjórnmálaástandið eftir bankasöluna og fyrir sveitarstjórnarkosningar í kvöld við Rauða borðið. Hver er staðan á flokkunum og forystufólkinu? Hver eru málefnin sem fólk er að taka afstöðu til þegar það verður haldinn einskonar aðalfundur í félögunum okkar á laugardaginn? Um hvað verður kosið?