Bankasala, Börn og Skeggi

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Miðvikudagurinn 16. nóvember Bankasala, Krakkar og Skeggi Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir og Jóhann Páll Jóhannsson héldu ræður á mótmælum á Austurvelli gegn Íslandsbankasölunni í vor. Þau koma að Rauða borðinu og ræða skýrslu ríkisendurskoðunar um bankasöluna. Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir segir okkur frá Krakkaveldi, sem er bæði gjörningahópur og pólitískur baráttu barna. Útvarpsþættirnir um Skeggja Ásbjarnarson hafa vakið athygli og óhug. Til að ræða þættina koma tvær konur að Rauða borðinu, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir og Sara Stef, Hildardóttir. Svo segjum við fréttir dagsins.