ASÍ, Perú, RVK, Kvóti & NHS
Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Þriðjudagurinn 17. janúar ASÍ, Perú, RVK, Kvóti & NHS Við byrjum á að ræða við Kristján Þórður Snæbjarnarson forseta Alþýðusambandsins um standið á verkalýðshreyfingunni. Förum síðan til Perú í fylgd Eyjólfs B. Eyvindarsonar aka Sesar A. Þar eru róstur og mótmæli eftir valdaskipti. Við tökum stöðuna á borgarmálum með Trausta Breiðfjörð Magnússyni borgarfulltrúa Sósíalista. Heyrum hvað Sigurjóni Þórðarsyni fyrrum þingmanni finnst um tillögur kvótanefndar Svandísar Svavarsdóttur. Og heyrum frá Guðmundi Auðunssyni um ástandið á breska heilbrigðiskerfinu. Sem er ekki gott. Og svo förum við yfir fréttir dagsins.