Afsögn, íslenskt flóttafólk, vöggstofur, formaður ÖBÍ og heismmálin

Rauða borðið - Un pódcast de Gunnar Smári Egilsson

Miðvikudagurinn 11. október Afsögn, íslenskt flóttafólk, vöggstofur, formaður ÖBÍ og heismmálin Páll Jóhannsson þingmaður kemur að Rauða borðinu og spáir í stjórnmálaástandið eftir afsögn Bjarna Benediktssonar. Við ræðum við íslenska efnahagsflóttamenn á Spáni: Elínu Gunnarsdóttur. Guðnýju Matthíasdóttur, Guðjón Eiríksson, Karl Kristján Hafsteins Guðmundsson og Sigurbjörgu Pétursdóttur. Hvað voru þau að flýja og hvað fundu þau. Við ræðum við Selma Hafsteinsdóttir og Elísabet Hrund Salvarsdóttir, mæður ættleiddra barna, um vöggustofur og áhrif þeirra á börnin. Alma Ýr Ingólfsdóttir er nýr formaður ÖBÍ og segir okkur hver verkefnin fram undan eru. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor kemur til okkar og spáir í heimsmálin, nú þegar stríð er skollið á í Palestínu.