#043 -Alex 'Snjókallinn'
Poddið með Frikka - Un pódcast de Friðrik Rúnar

Categorías:
PODDIÐ Með Frikka! #043- Alex eða eins og hann er þekktur á netinu "Snjókallinn" kom í geggjað viðtal! Mjög skemmtilegt að heyra frá svona ungum gaur sem er að stefna hátt í því sem hann er að gera. Smá bio af Alex frá vefsíðunni hanns: https://snjokallinn.com/ Hæ, ég heiti Alex Snær en ég geng undir nafninu Snjokallinn þegar ég gef út ljósmynda eða annars konar listræn verkefni. Ég hef verið Snjokallinn síðan sirka vor 2019, mér fannst fyndið að millinafnið mitt Snær væri samheiti "Mjöll" og "Snjór" . Ég breytti instagram nafninu mínu í Snjokallinn rétt áður en ég útskrifaðist af kvikmyndabrautinni í borgarholtsskóla vor 2019. En það var ekki fyrr en seint á árinu 2019 þegar ég fór að byrja að taka ljósmynduninni alvarlega en fyrir það hafði ég bara verið að taka myndir til gamans og vinna þær í photoshop til að gefa út á instagram. Ef þið viljið fylgjast með mér og senda spurningar fyrir næsta þátt þá getið þið addað mér! Snapchat: https://www.snapchat.com/add/frikkisnappari Instagram: https://www.instagram.com/frikkisnappari/ Tiktok: https://www.tiktok.com/@frikki.r?lang=en