#040 -Steinabón 2

Poddið með Frikka - Un pódcast de Friðrik Rúnar

PODDIÐ Með Frikka! #040! Bónarinn er mættur aftur! Steini stofnaði Steinabón 2011 í ltilum bílskúr í garðinum. Hann hefur stækkað sig töluvert og er kominn með 2 starfsmenn og 3 bílskúra. Stefnan er há fyrir Steina. Framundan er verið að vinna í mun stærra húsnæði. Algjört æði að heyra frá Steina um erfiðleikana við að vinna fyrir sig sjálfan og hvert honum langar að verða. Töluvert sem þú gætir lært í þessum þætti. Ef þér hefur alltaf langað að stofna fyrirtæki og vinna fyrir sjálfan þig þá er MUST að hlusta á þennan þátt. Ef þú ert með spurningar fyrir Steina eða vantar bílaþrif þá er alltaf hægt að senda á hann! Sími: 845-2846 eða Steinabon.is Ef þið viljið fylgjast með mér og senda spurningar fyrir næsta þátt þá getið þið addað mér! Snapchat: https://www.snapchat.com/add/frikkisnappari Instagram: https://www.instagram.com/frikkisnappari/