#179 Guðmundur Ingi með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva - Un pódcast de Sölvi Tryggvason

Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Guðmundur Ingi Þóroddsson er formaður Afstöðu, félags fanga. Hann sat sjálfur í fangelsi í 16 ár fyrir fíkniefnasmygl, bæði í Danmörku og á Íslandi, en er nú frjáls maður. Í þættinum ræða Sölvi og Guðmundur um fangelsi og fangelsismál og hliðar samfélagsins og mannlegs eðlis sem fæstir vilja skoða. Þeir fara yfir sögu Guðmundar sjálfs, hvernig hann endaði á rangri braut og hvað við getum gert til að bæta stöðuna almennt. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/