#35 - Gummi Ben
Óli á Hjóli - Un pódcast de Ólafur Jóhann

Categorías:
Talandi um rándýran gest, besti lýsandi Íslandssögunnar, fyrrverandi fótboltamaður, sjónvarpsstjarna & svona 1000 hlutir í viðbót, kóngurinn sjálfur GUMMI BEN er mættur . Shit hvað þetta var rándýr þáttur þar sem co host Guðjón Smári tók öll völd með sínum liðum