Vafasamar gamansögur
Myrka Ísland - Un pódcast de Sigrún Elíasdóttir
Það er eins og allir í gamla daga hafi verið eins og ég; með myrkur í sálinni en bros á vör. Flestir þekkja sögurnar af Bakkabræðrum og við kynnum fleiri persónur til leiks. Eins og hjónin sem tímdu ekki að gefa vinnufólkinu að borða og maðurinn sem fæddi kálf.