Sigríður í Brattholti

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Í þessum þætti fara Vilhelm í Miðbæ og Fjölnir í Laugardal yfir ævi Sigríðar í Brattholti, sem var í raun og veru, upphaflega "konan sem fór í stríð" að þeirra mati. Gullfossmálið kemur mikið fyrir, og reynir Villi að útskýra fyrir Fjölni, og hlustendur, allt samningabraskið í kringum það. Það er auðvitað mikið grín í þessum þætti, en ekki hvað!

Visit the podcast's native language site