Makt myrkranna (hin íslenski Drakúla)

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Bram Stoker er vel þekktur fyrir að hafa skrifað Drakúla, en skrifaði hann Makt Myrkranna? Það eru margar pælingar á lofti varðandi Makt Myrkranna og þessi saga er í raun og veru enn að þróast. Í þessum þætti ætla strákarnir að upplýsa hlustendur og sjálfa sig um stöðu mála í þessu stórfurðulega máli.

Visit the podcast's native language site