Laufey Jakobsdóttir - fyrri hluti - Æskuárin

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Laufey Jakobsdóttir hefur oft verið kölluð "amman í Grjótarþorpinu". Hún á sér merka sögu, alin upp við erfiðar aðstæður og kröpp kjör en hefur aldrei látið bugast heldur skipað sér í fremstu viglínu í réttindabaráttunni. Fjölnir og Villi vilja vara við því að sumar umræður í þessum þætti eru um kynferðislegt ofbeldi og geta verið óþægileg fyrir suma.

Visit the podcast's native language site