Kaffibætir

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Í þessum fyrsta þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um kaffibæti, en hann notuðu Íslendingar um árabil til að drýgja alvöru kaffi. Það var þó einn sem ekki var hrifinn af bætinum, sjálfur Halldór Kiljan Laxness.

Visit the podcast's native language site