Jón Páll Sigmarsson
Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:
Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um hin blíðlega risa sem við áttum einu sinni. Þessi manneskja var ein af þeim sem settu Ísland á kortið. Hann var heimsfrægur. Og hafa margir reynt að stíga í hans spor, eftir hans tíð. Þessi þáttur er svakalegur. En hann er samt ekkert mál, fyrir hann Jón Pál!