Íslenskir Sirkuslistamenn

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um fólk sem hefur náð langt í mörgu sem flestir geta ekki, eins og að glíma við skógarbjörn. Þau eiga það öll sameiginlegt að hafa sett Ísland á kortið á einn eða annan hátt. En þetta eru þau Ólöf, Jóhann, Baldur, Konni og Jóhannes. En hvað á allt þetta fólk sameiginlegt? Jú þau voru öll Íslenskir Sirkuslistamenn.

Visit the podcast's native language site