Íslensk bankarán

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Villi og Fjölnir ætla að ræna banka! Nema hvað að það er þó spurning hvort það borgi sig? Hvað ef þeir komast upp með það með aðeins fulla vasa af klinki í laun? Er það þess virði? Þeir allavegana lofa að sama hvað gerist þá ætla þeir ekki að "snitch'a" hvorn annan. Það eru víst reglurnar á götunni.

Visit the podcast's native language site