iittala, Omaggio, Moomin og við

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Af hverju dettum við stundum í að vilja ákveðinn hlut svona mikið? Er það því við erum lítil þjóð? Er það því við viljum vera eins og nágranninn? Er það því við eigum of mikinn pening sem við þurfum bara að eyða? Fjölnir Gísla og Vilhelm Neto fara í málið, en fyrst, þarf Fjölnir að heyra smásögurnar hans Villa.

Visit the podcast's native language site