Hvíti Dauði og Kristneshæli

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Sagan endurtekur sig alltaf, en þó ekki í sömu mynd og áður. Og kannski í þeirri mynd sem við spáðum. Hér á landi sem og í heimi hafa komið allskonar plágur sem og allskonar nefndir. Spænska veikin og Hvíti Dauði sem og Berklaveikisnefndin. Nokkur heilsuhæli spruttu upp fyrir berklasjúklinga en þó er eitt hæli sem hvílir mest á minningu þjóðarinnar. Í þessum þætti minnast Fjölnir Gísla og Villi Neto sjúklingana sem biðu örlög sín á Kristneshæli. Gestaleikarar þáttarins eru Ninna Karla Katrínardóttir og Eyvindur Karlsson.

Visit the podcast's native language site