Halloween Special - Reimleikar í Reykjavík

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Það er komið að Halloween Special! Í þessum þætti af Já OK! fara Fjölnir Gísla og Villi Neto í smá göngutúr um miðborg Reykjavíkur og athuga hversu reimt er í höfuðborginni okkar. Á meðan Fjölnir spáir í hvort það sé líf eftir dauða og Villi reynir að ná utan um fjórðu víddina þá fræðumst við um Stúlkuna á Gyllta Kettinum, Steinunni í Dómskirkjunni, harmleikurinn í Menntaskóla Reykjavíkur og hálfi maðurinn í Þjóðleikhúsinu. Við mælum með að hlusta á þennan þátt með slökkt ljósin.

Visit the podcast's native language site