Geimverur á Snæfellsjökli

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um stórmerkileg atburð sem skeði ekki, en margir héldu og spáðu að myndi ske. Erum við ein í heiminum? Eða eru aðrar vitsmunaverur á meðal okkar í alheiminum? Er bóndinn að segja satt? Og þurfa geimverur kannski mögulega að kaupa sér ný geimskip? Allt þetta í þessum þætti af Já OK! Geimverur á Snæfellsjökul!

Visit the podcast's native language site