Flóttamenn nasista

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Fjölnir og Villi tala um flóttamenn frá Þýskalandi á tímum seinni heimsstyrjaldar. Hvernig ætli hafi verið tekið á móti fólki að flýja nasisma? Eins merkilegt og það sýnist, þá koma viðbrögðin ekkert sérstaklega á óvart. Hvað var þetta fólk? Hvað gerði það? Af hverju kom það hingað?

Visit the podcast's native language site