Brasilíufararnir
Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:
Ef þið gætuð flutt til Brasilíu, með alla ykkar vini og vandamenn, myndu þið gera það? Minnum á að ferðin væri að minnsta kosti 5 mánuðir á báti með nokkra æðislega rétti sem innihéldu meðal annars hveitikekki, þið þyrftuð að byggja ykkar eigin hús og líka að læra kannski eitt til tvö tungumál. Já, svo er veðrið ekki einu svipað íslenska veðrinu og svo ertu næstum því eins langt frá Íslandi og þú getur verið. Hver veit? Ef Fjölnir hefði flutt til Brasilíu þá væri Gislason örugglega orðið ættarnafn í Brasilíu.