Blossi, Astró og óútskýranleg nostalgía
Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:
Í þessum þætti kíkja Villi og Fjölnir á nokkra hluti. Hluti sem okkar kynslóð horfir á með nostalgískum augum. Hvað er það sem er að láta tiktok kynslóðina dýrka Blossa? Af hverju viljum við, þúsaldarkynslóðin, fá að djamma á Astró? Ef hlutir eru slæmir, verða þeir alltaf að vera þannig? Kíkjum aðeins á þetta!