Björn Sv. Björnsson

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um svartasta sauð Íslendinga... eða svo sögðu Danir. Þeir fíra upp hjól pressunnar og láta aróðursmaskínuna óma um allar trissur, en að þessu sinni er það SS hermaðurinn, og sonur fyrsta forseta lýðveldisins, Björn Sv. Björnsson.

Visit the podcast's native language site