Baskavígin

Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:

Er það satt að við drápum fullt af Spánverjum? Já og Nei. Já, við gerðum það, en að kalla þá Spánverja væri kannski ekki alveg rétt, þetta eru Baskar. Baskar sem við drápum í síðasta skráða fjöldamorð hér á landi, en af hverju gerðist það? Förum yfir það aðeins…

Visit the podcast's native language site