Básendaflóðið
Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:
Í þessum þætti af Já OK! fjalla Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto um bæinn Básenda. Hvar voru Básendar og hvernig hvarf bærinn? Hver var Hinrik og hvernig komst hann og fjölskylda hans lífs af? Hvað var Villi að þvælast í Ungverjalandi? Og við hvað vann Fjölnir? Öllum þessum spurningum verðu svarað, nema einni, í þættinum um Básendaflóðið.