Akureyrarveikin
Já OK - Un pódcast de Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto - Miercoles

Categorías:
Í þessum þætti fara strákarnir Villi og Fjölnir yfir veiki sem herjaði íbúa á Akureyri árið 1948. Er sú veiki þekkt í dag sem Akureyrarveikin eða Akureyri disease í alþjóðlegum læknaritum.