99.5 Gjafaleikur

Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Næsti þáttur verður þáttur númer 100 og hvernig er eiginlega betra að fagna því en með gjafaleik??  Og svo getum við auðvitað ekki hætt að tala þannig þessi örstutti kynningarþáttur á gjafaleiknum endaði í 45min spjalli.Hvern langar ekki að vera með skærhvítar tennur með glænýjan flottan bakpoka í ferðalagi og koma svo heim og sjá fallegt plakat af Gleym-mér-ei jurtinni?  Takk Hrím Hönnunarhús fyrir að taka þátt í þessu með okkur!! Kíkið á okkur á Instagram: Jaelskan - þar förum við yfir reglurnar

Visit the podcast's native language site