87. Hryllingur Turpins fjölskyldunnar
Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Categorías:
Jordan Turpin var 17 ára gömul þegar hún flúði heimili sitt að morgni 14. janúar árið 2018. Hún og 12 systkini hennar bjuggu við hrottalegt heimilisofbeldi þar sem þau voru hlekkjuð niður í rúmin sín, beitt líkamlegu og andlegu ofbeldi og læst inni í hundakofum.. allt skv. biblíunni sögðu foreldrarnir.