86. Gjaldþrota lottóvinningshafinn
Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Categorías:
William Post “Bud” lenti í lukkupottinum um fertugt þegar hann vann næst stærsta lottóvinning sem nokkur hafði unnið í Pensilvaníu árið 1988. Hann fór á eitt ruglaðasta shopping spree sem sögur fara af og þrátt fyrir að eiga von á 200 milljónum á hverju ári í 26 ár, þá tókst honum að eyða öllu og langt umfram það á aðeins 8 árum. Sagan af Bud er sorgleg en samt smá sæt líka. Takk GUM fyrir að halda tannheilsunni okkar í lagi Myndir á gramminu!