62. Foreign Accent Syndrome
Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Categorías:
Hvað myndiru gera ef þú myndir vakna einn daginn með breskan hreim? eða jafnvel kínverskan? Foreign Accent Syndrome er heilkenni sem er til í alvörunni og Karen er ein af þeim sem er bara frekar ánægð með nýja breska hreiminn sinn.