6. Ertu svefngangari?

Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Genguru, hleypuru, eldaru í svefni? Tvær langt frá því að vera sérfræðingar ræða það hvað gerist í heilanum á okkur þegar við göngum í svefni. Því fylgja nokkrar persónulegar sögur og real life hljóðupptökur af svefngöngu. Svo metum við líka virka piparsveina í Íslensku samfélagi sem bætir við smá spice.

Visit the podcast's native language site