58. Rottubörnin í Pakistan

Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Rottubörnin í Pakistan eða Rat children of Shah Daulah eru börn sem fæðast heilbrigð en eru gefin af foreldrum sínum til glæpagengja um leið og þau fæðast. Glæpagengin setja járngrímur utan um hausinn á þeim í þeirri von um að höfuðið hætti að vaxa. Börnin fá því mjög sérkennilegt útlit og þannig geta glæpagengin sent þau á göturnar til þess að betla…

Visit the podcast's native language site