57. Týnda prinsessan

Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Sagan um Princess Latifu byrjar á 21:05. Princess Latifa er dóttir leiðtoga Dubai, Sheikh Mohammed. Latifa er haldið nauðugri af pabba sínum eftir að hún reyndi að flýja land í tvígang. Latifa og systir hennar, Shamsa, hafa þurft að upplifa mikið ofbeldi af höndum föður þeirra en systir hennar hvarf af dularfullum ástæðum árið 2000. Latifa flúði 40 km á uppblásnum bát en á móti henni tók indverska landhelgigælsan, byrlaði henni og flaug henni aftur til Dubai þar sem hún er í einangrun og sætir pyntingum. Eftir að síma var smyglað inn til hennar þá hafði hún tök á því að kalla eftir hjálp. Hvar er Latifa í dag?

Visit the podcast's native language site