55. Polybius - Leikurinn sem drap
Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Categorías:
Snemma á níunda áratugnum voru spilakassar mjög vinsælir út um allan heim. Árið 1981 kom út leikur sem hét Polybius. Leikurinn var mjög vinsæll, það mynduðust oft langar raðir fyrir framan spilakassann og oft brutust út slagsmál. Spilarar fóru fljótt að finna fyrir aukaverkunum eins og minnisleysi, svefnleysi, martröðum og ofskynjunum. Aðeins mánuði seinna hvarf leikurinn og öll ummerki um hann en aukaverkanirnar gerðu það ekki. Leikurinn á sér mjög svarta sögu og er partur af eitthverju miklu stærra.