50. S21 & Killing Fields
Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Categorías:
Í borgarastyrjöldinni í Kambódíu árin 1967 - 1975 var eitt banvænasta fangelsi í heimi starfrækt. Fangelsið hét S21 og af þeim 15,000 -20,000 föngum sem voru vistaðir þar, lifðu aðeins 12 það af. Fólk var sett í fangelsið fyrst og fremst fyrir grun um pólitíska andstöðu, en svo voru enn aðrir teknir fyrir að vökvaði ekki plöntur, að líta út fyrir að vera of klár, ef þú talaðir annað tungumál eða ef þú borðaðir á milli matmálstíma. Við vörum fólk við hrottalegum lýsingum af pyntingum. Myndirnar eru allar teknar af Kristjönu þegar hún heimsótti svæðið árið 2015.