49. Stargate Project
Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Categorías:
ESP eða Extrasensory Perception er fræðilegt heiti yfir sjötta skilningsvitið. NASA og CIA fjármögnuðu 23 ára rannsókn, Stargate project, þar sem hermenn voru þjálfaðir upp í það að að verða miðlar með aðferð sem kallast remote viewing. Þjálfuðum miðlum tókst að lýsa umhverfi eða fólki hvar sem er í heiminum, í framtíðinni eða í fortíðinni. Þetta varð til þess að remote viewing varð að hernaðarlega mikilvægu vopni. Hver sem er getur þróað með sér miðlahæfileika með þessari aðferð, þetta er jafn náttúrúrulegur hæfileiki og að heyra eða sjá. Sjáðu hvort að þú værir góður Remote viewer með því að prufa – appið heitir ESP Trainer.