47. Humi - "Ég var í maníu í tvö ár" Pt.1

Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Humi hefur einstaka reynslu af maníum, þunglyndi, öfgafullu ímyndunarafli og skrautlegum uppástungum. Hann var sölumaður hjá Kaupþing í bullandi maníu og læddist svo út á nóttunni til að tala við geimverur út í haga.  Þetta er fyrsti hluti af ævintýrum Huma. Ps. hljómsveitin hans heitir Urmull og Kraðak, tjékkið á þeim á Spotify og YouTube!

Visit the podcast's native language site