45. Gay Conversion Therapy
Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Categorías:
Gay conversion threapy er meðferð sem miðar að því að breyta kynhneigð og kynvitund fólks. Stutt var við rafstuðsmeðferð, dáleiðslu og heilaskurðlækningar til þess að tengja samkynhneigð við sársauka, veikindi og skömm. Meðferðin var studd af hinum eina sanna Trump árið 2016 og var Mike okkar Pens þar einnig í farabroddi. Við heyrum sögur af þeim Raymond Buys og Garrard Conley, mönnum sem upplifðu slíka meðferð og David Matheson, manni sem stofnaði og hélt uppi slíkum meðferðarbúðum í um 30 ár.