43. Fatal Familial Insomnia

Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Ímyndaðu þér að geta aldrei sofnað.. Fatal Familial Insomnia er mjög sjaldgæfur sjúkdómur sem dregur fólk til dauða á að meðaltali 18 mánuðum. Fólk fer að sjá ofskynjanir, fær kvíðaköst, upplifir algjört minnisleysi, missir mátt og loks gefa líffærin sig. Við vörum við eftirfarandi myndbandi: https://www.youtube.com/watch?v=mzHx9xeJ6RI Karl Mercieca hlóð upp þessu myndbandi í gær og er gjörsamlega búinn að gefast upp á sjúkdóminum "this is goodbye. My last video"

Visit the podcast's native language site