39. Geðspítalinn Federico Mora

Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Í Guatemala er eitt hrottalegasta geðveikrahæli í heimi. Þar þurfa börn og fullorðnir að þola kynferðislega misnotkun, pyntingar og barsmíðar daglega. Federico Mora er eini ríkisrekni spítalinn ætlaður andlega veiku fólki í Guatemala og hýsir meðal annars glæpamenn, innflytjendur og andlega veikt fólk. Sameinuðu þjóðirnar, Disability Rights International og fleiri alþjóðlegar stofnanir hafa formlega beðið ríkið um að loka spítalanum, án árangurs. Federico Mora er enn starfrækur og skildugar ástandsskoðanir eru aðeins gerðar einu sinni á ári.. þ.e.a.s. áður en Covid stoppaði þær.

Visit the podcast's native language site