36. Spádómar 2021
Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Categorías:
Spámenn hafa í aldanna tíð þóst vita hvað bíður okkar. Nostradamus, Baba Vanga og Craig Hamilton-Parker eru meðal þeirra. Í þessum þætti förum við yfir spádóma fyrir 2021 samkvæmt frönskum lækni fæddur 1555, blindri rússneskri ömmu fædd 1911 og breskum sérfræðingi um hið yfirnáttúrulega fæddur 1954.