33. Illska

Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Brynhildur okkar eina sanna Karlsdóttir settist niður með okkur í miðbænum á þessu svalaríka samt ljósglaða mánudagskvöldi og ræddi við okkur um illsku. Hvaðan kemur hún? Er hún alltaf afleiðing tráma? Hvenær á hún rétt á sér? og búum við öll að henni? Afhverju hlaupum við heim á kvöldin með lykla á milli fingranna og bíðum eftir því að unglingurinn hinum megin við götuna myrði okkur? Eru allir unglingar vondir?

Visit the podcast's native language site