101. Hryllingurinn í Soka skógi

Já elskan - Un pódcast de jaelskanpodcast

Árið 2014 hvarf ungur strákur af götum Ibadan borgar í Nígeríu. Vinir hans fá símtal frá honum þar sem honum hafði verið rænt. Leitin að honum uppljóstraði hrylling sem hafði átt sér stað djúpt inn í Soka skógi í 10 ár. Þessi er vel bloody... 

Visit the podcast's native language site